Articles by: Tinna

Græna hinum megin – videó listahátíð

Græna hinum megin – videó listahátíð

Herðubreið – bíósalur Miðvikudag 25. mars kl. 20:00. (109 mín.) Grænna hinum megin er farands videó listahátíð stofnuð að frumkvæði listamannsins Clemens Wilhelm í Berlín árið 2011. Að þessu sinni beinir hátíðin sjónum sínum að verkum eftir þýska listamenn sem eru fæddir í kringum 1980. Verk þeirra endurspegla málefni hinnar hnattvæddu kynslóðar: persónuleg og hnattræn viðfangsefni togast á við þau samfélagsvandamál sem einstaklingurinn stendur frammi fyrir. Grænna hinum megin kynnir áhrifaríkt samansafn myndbandsverka sem afhjúpa undirmeðvitund líðandi stundar: öfgar kapítalisma, afleiðingar neysluhyggju, hættan sem stafar af stafrænni rómantík, kreppu karlmennskunnar, hryllinginn mannkynssögunnar, afleiðing eftirlits, aðskilnað frá náttúrunni og ósýnileika dauðans. […]

Read More

Call for artists for a shared residency

Call for artists for a shared residency

Due to cancellation the Skaftfell Residency Program now has an opening this coming April and May for artists to apply and come with short notice ! The residency available is a shared residency at Norðurgata in the old part of town and the flat will be shared with one other artist. The flat has two private bedrooms, bathroom with shower/bath, kitchen, a living room area with some studio/working facilities and wireless internet. The residency fee is 360 € pr. month. If interested, please be in contact by email on residency@archive.skaftfell.is as soon as possible including a short motivation for coming, 5-10 work examples […]

Read More