Articles by: Tinna

SUM

SUM

Frumsýning á kvikmyndaverkinu SUM eftir Cai Ulrich von Platen. Sunnudaginn 1. mars kl. 16:00 í Herðubreið, bíósal. Nánar um myndina: Við gæjumst inn í notalegt skrifstofupláss í Kaupmannahöfn. Í öruggu umhverfi framkvæma tveir aldraðir endurskoðendur daglegar bókhaldsvenjur, við sveiflumst í álíka ómikilfenglegar senur í Hanoi Hamborg, Damskus og Narva í Eistlandi. Við heyrum raddir en hreyfanlegir líkamar, vöruskipti, augngot og mismunandi stellingar búa til samfellu í summu lífsins. Útgangspunktur SUM er einfaldur: einn maður með litla upptökuvél sem varfærnislega skrásetur athafnir daglegs starfs, venjuleg verkefni og einfalt hátterni frá sínu sjónarhorni. Sýningartími: 45 mín. Verk myndlistarmannsins Cai Ulrich von Platen (f.1955) samanstanda […]

Read More

Listamannaspjall #21

Listamannaspjall #21

Fimmtudaginn 12. febrúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró. Danski listamaðurinn Cai Ulrich von Platen, gríski listamaðurinn Effrosyni Kontogeorgou – búsettur í Berlín, og breski rithöfundurinn Helen Jukes kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli. The work of visual artist Cai Ulrich von Platen (born 1955) encompasses painting, sculpture, installation, photography and video. His studio praxis gives rise to very distinctive and personal exhibits, films and books, and he simultaneously participates in a wide variety of artistic collaborations and artist ontrolled exhibition projects. Effrosyni Kontogeorgou (born 1980, Athens, GR) works with time-based media, such as video and performance. The main topic […]

Read More