Articles by: Tinna

Stafrænt handverk – fræðsluverkefni 2014-2015

Stafrænt handverk – fræðsluverkefni 2014-2015

Í september 2014 var fræðsluverkefninu Stafrænt handverk hleypt af stokkana. Verkefnið leggur áherslu á samspil sköpunar og sjálfbærni, og er hannað fyrir nemendur í 5. -7. bekk. Í verkefninu læra nemendur að búa til eigin litarefni og málningu úr hráefnum sem er finna í nærumhverfi. Að því loknu er notast við snjalltækni til að yfirfæra litinn á stafrænt form og búin til litapalletta. Þátttakendur setja sig í spor rannsakenda og skrásetja hvert stig í vinnuferlinu með ljósmyndum sem er svo miðlað í gegnum samfélagsmiðilinn Twitter. Það opnar fyrir möguleikan að nemendur í mismunandi bæjarfélögum verið í gagnvirkum samskiptum hver við annan. […]

Read More

Listamannaspjall #20

Listamannaspjall #20

Gestalistamenn Skaftfells í janúar Gideonsson/Londré (SE) og Jessica Auer (CA) fjalla um verk sín og viðfangsefni þriðjudaginn 20. janúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró.  Um listamennina Jessica Auer (f.1978) er ljósmyndari og myndlistarmaður frá Montreal, Kanada. Í verkum sínum fjallar Jessica í megindráttum um menningarstaði, með áherslu á þemu sem tengja staði, ferðlag og menningarlega upplifun. Jessica útskrifaðist með MFA gráðu í Studio Arts frá Concordia University árið 2007 og hefur síðan sýnt verk sín í galleríum í Kanada og erlendis. Hún er meðlimur í samstarfshópnum Field Workers sem nú kennir ljósmyndun við Concordia University í Montreal. Í febrúar 2015 […]

Read More