Articles by: Tinna

Still Ruins, Moving Stones

Still Ruins, Moving Stones

Myndbandsverkið „Still Ruins, Moving Stones“ eftir kanadísku myndlistarkonuna Jessica Auer er sýnt á hverju kvöldi í glugga Bókabúðinar-verkefnarými  frá fimmtudeginum 22. jan til fimmtudagsins 29. jan. Four hundred years after settling a new world, the Norse colonizers of Greenland disappeared.For centuries after they vanished, their lands lay mostly untouched until another group of settlers rediscovered these remote sites. Still Ruins, Moving Stones takes the viewer to South Greenland where Danish archeologists work on the restoration of some the world’s best-preserved Norse ruins. This contemplative video explores how humans move about altering the landscape – adding new layers and redacting ancient ones. […]

Read More

Stafrænt handverk

Stafrænt handverk

Stafrænt handverk er verkefni sem hannað var fyrir 5.-7. bekk og lagði áherslu á sköpun, endurvakningu gamals handverks, vísindalega nálgun og sjálfbærni.  Nemendur lærðu að búa til eigin litarefni og málningu úr hráefnum sem finna má í nærumhverfi. Að því loknu var notast við snjalltækni til að yfirfæra litinn á stafrænt form. Samhliða vinnuferlinu settu nemendur sig í spor rannsakenda og skrásettu hvert stig ferilsins. Heimildunum var svo miðlað í gegnum samfélagsmiðla og þannig gátu nemendur í mismunandi bæjarfélögum verið í gagnvirkum samskiptum hvert við annan. Stafrænt handverk er öllum aðgengilegt á veraldarvefnum og er þátttaka gjaldfrjáls. Verkefnið er unnið […]

Read More