Articles by: Tinna

Tuttugu og fjórir / Sjö

Tuttugu og fjórir / Sjö

Jafnvægið milli uppgjafar og endurnýjunar virkar sem rythmískur umbreytir frá ljósi yfir í myrkur. Í birtu eru uppi afhjúpandi aðstæður þar sem stöðugt er krafist framleiðni og afkasta. Myrkrið veitir nauðsynlega hliðstæðu, svigrúm til enduruppbyggingar og möguleika á að hverfa frá opinbera sjónarsviðinu. Fimmtán Fimmtán Laugardaginn 10. jan kl. 21:00 Erindi í Bókabúðinni-verkefnarými Tuttugu og þrír Tuttugu og þrír Mánudaginn 12. jan – föstudaginn 15. jan, kl. 10:00-15:00 Myndbandsverk í Orkuskálanum Dalbotna Tuttugu og fjórir / Sjö Dagsetning og tími tilkynnt síðar Þolrauns gjörningur, bak við Bókabúðina Æviágrip Dúettinn GIDEONSSON / LONDRÉ (SWE) var stofnaður árið 2009 vegna sameiginlegs áhuga […]

Read More

Áramótakveðja – Geirahús

Áramótakveðja – Geirahús

Geirahús, fyrrum heimilis Ásgeirs Jón Emilssonar að Oddagötu 4c, prýðir áramótakveðju Skaftfells. Geiri bjó yfir mikilli sköpunarþörf og skreyti húsið sitt af mikilli natni. Saga Geira er einstök og í dag stendur húsið sem vitnisburður um félagslegar aðstæður heyrnarskertra á árum áður. Oddagata hefur verið í umsjón Skaftfells undanfarin ár og hefur því verið haldið nánast óbreytt frá andláti Geira 1999. Síðustu tvö ár hefur Geirahús verið lokað almenningi og töluverð vinna hefur farið í að endurgera húsið, með aðstoð góðra aðila og undir leiðsögn frá Tækniminjasafni Austurlands. Allt húsið hefur verið málað utandyra, veggmyndirnar endurgerðar, útidyrahurðin yfirfarin, komið fyrir […]

Read More